Print

Breyting á skipulagsdegi!

Þann 25.03.2014.

Fyrirhugað var að hafa skipulagsdag þann 25. apríl næstkomandi eins og stendur í leikskóladagatalinu. 

Við höfum ákveðið að færa þann skipulagsdag til 22. maí og verða því tveir dagar þar samliggjandi 

 

Leikskólinn verður því lokaður dagana 22. og 23 maí

 

 

Print

Öskudagur 2014

Þann 05.03.2014.

Það var sko fjör hjá okkur í dag :) 
Öskudagsskemmtun fyrir hádegi og eftir hádegi var trallað inni á deildum og úti í garði. 

búningarnir voru stórkostlegir bæði hjá börnum og kennurum :) 
Ef þið ýtið á myndirnar þá sjáið þið þær aðeins stærri 

Myndir koma svo á myndasíðuna von bráðar 

IMG 8649 IMG 8654 IMG 8656
IMG 8664 IMG 8669 IMG 8677

Print

Sumarlokun 2014

Þann 14.01.2014.

solSUMARLOKUN Í GEISLABAUGI VERÐUR 9. JÚLÍ - 6. ÁGÚST MEÐ BÁÐUM DÖGUM MEÐTÖLDUM