Print

Náttfata og bangsadagur

Þann 30.10.2013.


BangsiÁ föstudaginn ætlum við að halda uppá alþjóðadag bangsa sem var á mánudaginn.

Þá mega allir koma í náttfötunum í skólann og taka einn bangsa með sér :) 

 

Print

Allt í röndum

Þann 23.10.2013.

IMG 7833Föstudaginn 25. október verður röndóttur dagur í leikskólanum Wink

Þá væri frábært að sjá sem flesta í röndóttum fötum 

Print

Vetrarstarf

Þann 19.09.2013.


feb 2013_081
     

 

 

 

Kynningar á vetrarstarfi verða á eftirfarandi dögum

Mánudagurinn 23.9. Stjarna og Lind

Þriðjudagurinn 24.9. Sólin

Miðvikudagurinn 25.9. Fjallið og Tunglið 

Fimmtudagurinn 26.9. Lautin

 Kynningarnar byrja kl 17:30 og eru í c.a. klukkustund

 Endilega mætið sem flest og eigið notalega stund með okkur í Geislabaugi