Print

Jólastemning !

Þann 18.12.2014.

  IMG 1960IMG 1931 IMG 1900

Print

Jólastemning í Geislabaugi !

Þann 18.12.2014.

Mikið var gaman að sækja jólatréð og hitta jólasveininn og ekki var verra að hafa alhvíta jörð. Jólaballið tókst vel og fengum við 3 eiturhressa sveinka í heimsókn sem gáfu okkur bækur. 

IMG 1940


Print

Kaffihúsadagurinn

Þann 10.12.2014.

Okkar árlega kaffihúsadagur var á þriðjudaginn með smákökum og jóla súkkulaði sem fór vel í börnin.

Þessi hefð hefur tekist ákaflega vel og er löngu orðin föst hefð hjá okkur.

013 002