Print

Kaffihúsadagur

Þann 09.12.2013.

kakaÁ morgun þriðjudag 10. des verðum við með kaffihúsadag hér í Geislabaugi Wink

Við breytum Lindinni í kaffihús og börnin skiptast á að fara í kaffihúsið og fá smákökur og heitt súkkulaði 

Þetta er uppáhaldsdagur margra sem hafa verið lengi í Geislabaugi. 

Print

Brunaæfingar!

Þann 02.12.2013.

eldurÁ næstu dögum/vikum munum við skella brunaæfingu inní dagskránna okkar. 

það gerum við til að sjá hvort að verkferlar séu í lagi hjá okkur í sambandið við öryggi barna við bruna.

Við setjum brunaboðann í gang og höldum æfingu.

 

Í dag var lítil brunaæfing. Þ.e. við gripum tækifærði þegar kerfið okkar fór óvart  í gang. Börn af Lind og Sól fóru alla leið út en hinir fóru í raðir við útganginn á deildinni þeirra. 

Sumir urðu æfingarinnar ekki varir en nokkur börn af sól og fjalli voru á fótboltaæfingu

 

 

Print

Jólaföndur

Þann 02.12.2013.

IMG 4187Foreldrafélagið var með sitt árlega jólaföndur fyrir nemendur leikskólans og fjölskyldur þeirra. 

Mjög margir komu og áttu góðan dag í leikskólanum við piparkökumálun, músastigagerð og öðru jólaföndri. Einnig var kaffihúsið á Lautinni mjög vinsælt :)