Print

Gjöf frá foreldrafélaginu

Þann 25.08.2015.

11909703 10207674846694321 302798313 nÞá er markið komið upp sem þið elskulegu foreldrar gáuð leikskólanum í sumar. Kærar þakkir og ég get lofað því að þetta á eftir að koma að góðum notum. Hefur bráðvantað hér á okkar stóra leiksvæði. 

Print

Leiskóladagatal 2015-2016

Þann 18.08.2015.

Hér getið þið nálgast leikskóladagatalið fyrir 2015-2016 

Leikskoladagatal-2015-2016.pdf 

Print

Velkomin aftur eftir sumarfrí

Þann 18.08.2015.

043

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú eru flestir komnir tilbaka eftir gott sumarfrí. Aðlögun nýrra barna hefst  þriðjudaginn 25 ágúst. það byrja hjá okkur 48 ný börn og sami fjöldi hættir.  Fara í skóla eða flytja í önnur hverfi. Starfsmannamál ganga vel nokkrir kennarar eru hættir og farnir í nám. Við erum á fullu að vanda valið á ráðningu nýrra kennara.