Print

Dagur leikskólans

Þann 06.02.2015.

Til hamingju með dag leikskólans ! Eldri börnin fóru í vasaljósagöngu um hverfið, veifuðu ljósunum og sungu meðan yngri börnin voru með sín ljós í salnum og léku sér þar. Skemmtilegur morgun ! IMG 4750

Print

Starfsdagur 20 febrúar

Þann 21.01.2015.

Næsti starfsdagur í leikskólanum verður 20 febrúar
þá er leikskólinn lokaður 

Print

Bóndadagur og þorrinn

Þann 21.01.2015.


ThorramaturBóndadagurinn er föstudaginn 23 janúar og þá byrjar þorrinn. Við ætlum að því tilefni að bjóða öllum pöbbum í kaffisopa frá kl 8-9 

Það verður einnig samverustund í sal og sungin nokkur þorralög. svo verður að sjálfsögðu borðaður þorramatur í hádeginu.