Print

Sumarfrí 2014

Þann 03.07.2014.

  geisli
                                

Starfsmenn Geislabaugs í kynnisferð í Vestmannaeyjum

 

Kæru börn og foreldrar :)
Nú fer að skella á sumarfrí og viljum við þakka ykkur samveruna og samstarfið í vetur. Meisturum og þeim börnum og kennurum sem eru að hætta hjá okkur í sumar óskum við velfarnaðar í leik og starfi í framtíðinni.

Starfsfólk vill nota tækifærið á að þakka Meisturum fyrir höfðinglega gjöf en þau gáfu starfsmönnum nuddsessu  :)

SUMARLOKUN Í GEISLABAUGI VERÐUR 9. JÚLÍ - 6. ÁGÚST MEÐ BÁÐUM DÖGUM MEÐTÖLDUM

Print

POTTAR OG PÖNNUR

Þann 05.06.2014.

pottarKæru foreldrar nú langar okkur að biðja ykkur um að leggja okku lið :) 

Okkur langar svo að eignast potta, pönnur, gömul kökumót og annað eldhúsdót. 

Ef einhver er að endurnýja eldhúsdót þá getum við notað það :) 

 

Print

Starfsdagar

Þann 20.05.2014.

Vonandi muna allir eftir því að það er lokað á fimmtudaginn og föstudaginn í þessari viku (23/24 maí)

vegna starfsdaga. Mætum hress og kát á mánudaginn :)