Print

Geislabaugur hlýtur Erasmus+ styrk

Þann 18.05.2015.

Erasmus-Geislabaugi barst sú frábæra frétt að skólinn hefði hlotið Erasmus+-styrk í flokknum „Nám og þjálfun". Upphæð styrksins eru rúmlega 13 þúsund evrur og er til tveggja ára. Umsóknin okkar þótti mjög skýr og markmið verkefnisins metnaðarfullt. Umsóknin hlaut 85 stifg af 100 mögulegum. þetta þýðir að við getum sótt námskeið eða þjálfum á ítalíu í Uppeldisfræðilegum skráningum og getum sent allt að sex kennara í þjálfun þangað. Þetta styður vel við skólanámskrá okkar og þróun í starfi er varðar hugmyndafræði Reggio emilia. 

Print

Skipulagsdagur 29 maí

Þann 18.05.2015.

Leikskólinn er lokaður föstudaginn 29 maí vegna skipulagsdags kennara.

Kennarar munu taka þátt í Stóra leikskóladeginum. 

Print

Sumarfríslokun

Þann 04.05.2015.

Lokað verður vegna sumarleyfis 6. júlí - 3. ágúst 
Opnum aftur 4. ágúst 
thumb bilde