Print

Kynning á vetrarstarfinu

Þann 25.09.2014.

Þá eru að hefjast kynningar fyrir foreldra á vetrarstarfinu í Geislabaugi.

Þær verða eftirfarandi:

þriðjudaginn 30 september kl 17:30-18:30  Fjallið, Tunglið og Lautin 

Miðvikudaginn 1 október kl 17:30-18:30 Sólin. Lindin og Stjarnan

Print

Aðlögun

Þann 04.09.2014.

Við bjóðum alla velkomna úr sumarfríinu og ný börn einnig hjartanlega velkomin í Geislabaug. Aðlögun hefur staðið yfir í 2 vikur og 40 ný börn eru byrjuð í Geislabaugi. Við erum búin að vera með þáttökuaðlögun í 6 ár þar sem foreldrar taka fulan þátt og eru með börnunum sínum í 3 heila daga. Þetta gengur alveg ljómandi vel og flest allir sáttir.

 010

Print

Sumarfrí 2014

Þann 03.07.2014.

  geisli
                                

Starfsmenn Geislabaugs í kynnisferð í Vestmannaeyjum

 

Kæru börn og foreldrar :)
Nú fer að skella á sumarfrí og viljum við þakka ykkur samveruna og samstarfið í vetur. Meisturum og þeim börnum og kennurum sem eru að hætta hjá okkur í sumar óskum við velfarnaðar í leik og starfi í framtíðinni.

Starfsfólk vill nota tækifærið á að þakka Meisturum fyrir höfðinglega gjöf en þau gáfu starfsmönnum nuddsessu  :)

SUMARLOKUN Í GEISLABAUGI VERÐUR 9. JÚLÍ - 6. ÁGÚST MEÐ BÁÐUM DÖGUM MEÐTÖLDUM